19.03.2018

Skref sem styrkja umgjörð lyfjamála

Skref sem styrkja umgjörð lyfjamála

Í fréttum hefur verið fjallað um þá ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra að færa fjárhagslega ábyrgð og umsýslu vegna S-merktra og leyfisskyldra lyfja frá Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) til Landspítala (LSH). Frumtök fagna öllum skrefum sem tekin eru til að styrkja umgjörð lyfjamála hér á landi.

12.03.2018

Danir stórauka áherslu á lífvísindi

Danir stórauka áherslu á lífvísindi

Nýrri aðgerðaáætlun dönsku ríkisstjórnarinnar er ætlað að stórauka veg lífvísinda þar í landi. Ættum að líta til Danmerkur sem fyrirmyndar, segir framkvæmdastjóri Frumtaka. Danmörk ætlar sér að vera leiðandi í rannsóknum og starfsemi á sviði lífvísinda í Evrópu. 

05.03.2018

Fjallað um byltingu vegna nýrra lyfja

Fjallað um byltingu vegna nýrra lyfja

Fjallað er um þær miklu framfarir sem orðið hafa á undanförnum árum í meðferð við psoriasis og exemi í nýjasta helgarblaði Morgunblaðsins. Í umfjölluninni er rætt við Ingibjörgu Eyþórsdóttur, hjúkrunarfræðing og stjórnarkonu Spoex, sem bendir á að þó enn hafi ekki fundist lækning við sjúkdómnum sé nú svo komið að í langflestum tilvikum eigi að vera hægt að halda einkennum hans í skefjum með réttri meðferð.

Um Frumtök

Frumtök eru samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. Tilgangur Frumtaka er að efla og dýpka umræðu um lyfjamál og að gæta þess að sameiginlegir hagsmunir framleiðenda frumlyfja á Íslandi og á alþjóðavísu og almennings fari saman. Frumtök vilja með málflutningi sínum stuðla að framþróun íslenska heilbrigðiskerfisins, að rannsóknum og þróun lyfja hér á landi og að annast sameiginleg mál frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. 

Hafa samband

Frumtök
Húsi atvinnulífsins
Borgartúni 35
105 Reykjavík

Sími: 588 8955

frumtok@frumtok.is

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann


© 2015 Frumtök.