09.07.2018

Uppgötvanir í 40 ár

Uppgötvanir í 40 ár

Í tilefni af 40 ára afmæli Evrópusamtaka fyrirtækja og samtaka í lyfjaiðnaði (EFPIA) hafa samtökin birt myndband undir yfirskriftinni „Mannsaldur uppgötvana“. Í myndbandinu er vakin athygli á mörgu því sem áunnist hefur með þróun nýrra lyfja í baráttunni við margvíslega sjúkdóma.

25.05.2018

Lyfjaskortur er ekki séríslenskt fyrirbæri

Lyfjaskortur er ekki séríslenskt fyrirbæri

„Bætt upplýsingagjöf til þjónustufyrirtækja á lyfjamarkaði er lykilatriði til að lágmarka sem frekast er unnt lyfjaskort hér á landi, en lyfjaskortur getur átt sér margvíslegar ástæður. Yfirleitt er um að ræða ástand sem getur haft áhrif á heimsvísu og alls ekki eingöngu hér á Íslandi,“ segir Jakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóri Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda á Íslandi.

08.05.2018

Mörg og stundum flókin verkefni

Mörg og stundum flókin verkefni

Þjónustufyrirtæki á íslenskum lyfjamarkaði þurfa að uppfylla margvíslegar kröfur um aðgengi og meðferð lyfja sem fengin eru til landsins frá alþjóðlegum lyfjaframleiðendum. Greiðandi þjónustunnar er oftar en ekki íslenska ríkið, fyrir hönd heilbrigðiskerfisins, en það setur einnig reglur um lyfjamarkaðinn, ákveður hámarksverð og setur í lögum skilmála á borð við að ávallt eigi að vera hér aðgengi að nauðsynlegum lyfjum.

Um Frumtök

Frumtök eru samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. Tilgangur Frumtaka er að efla og dýpka umræðu um lyfjamál og að gæta þess að sameiginlegir hagsmunir framleiðenda frumlyfja á Íslandi og á alþjóðavísu og almennings fari saman. Frumtök vilja með málflutningi sínum stuðla að framþróun íslenska heilbrigðiskerfisins, að rannsóknum og þróun lyfja hér á landi og að annast sameiginleg mál frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. 

Hafa samband

Frumtök
Húsi atvinnulífsins
Borgartúni 35
105 Reykjavík

Sími: 588 8955

frumtok@frumtok.is

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann


© 2015 Frumtök.