03.04.2019

Tækifæri til vaxtar á sviði lyfjaframleiðslu

Tækifæri til vaxtar á sviði lyfjaframleiðslu

Aukning er í notkun og þróun líftæknilyfja líkt og nýverið kom fram í viðtali fréttastofu RÚV við Kolbein Guðmundsson, yfirlækni hjá Lyfjastofnun. Hér kunna að vera ónýtt tækifæri til vaxtar í lyfjageira.

29.01.2019

Vel heppnuðum Læknadögum lokið

Vel heppnuðum Læknadögum lokið

„Mörg mál og merkileg voru til umræðu á vel heppnuðum Læknadögum sem lauk nýverið,“ segir Jakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóri Frumtaka, sem venju samkvæmt tóku þátt í viðburðinum. 

28.01.2019

Útgáfa lyfjaverðskrár tekin til skoðunar

Frumtök, samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, hafa hvatt lyfjagreiðslunefnd til að taka til skoðunar breytta framkvæmd við útgáfu verðskrár lyfja. Núverandi reglugerð gerir ráð fyrir því að lyfjagreiðslunefnd gefi mánaðarlega út lyfjaverðskrá með gildistöku fyrsta hvers mánaðar. Það er sameiginlegt hagsmunamál allra þeirra er koma að lyfjadreifingu í landinu að hún gangi sem best fyrir sig og tryggi sem frekast er unnt örugga og hnökralausa afgreiðslu lyfja.

Um Frumtök

Frumtök eru samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. Tilgangur Frumtaka er að efla og dýpka umræðu um lyfjamál og að gæta þess að sameiginlegir hagsmunir framleiðenda frumlyfja á Íslandi og á alþjóðavísu og almennings fari saman. Frumtök vilja með málflutningi sínum stuðla að framþróun íslenska heilbrigðiskerfisins, að rannsóknum og þróun lyfja hér á landi og að annast sameiginleg mál frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. 

Hafa samband

Frumtök
Húsi atvinnulífsins
Borgartúni 35
105 Reykjavík

Sími: 588 8955

frumtok@frumtok.is

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann


© 2015 Frumtök.