12.07.2019

Umgjörð sem hamlar framboði lyfja

Umgjörð sem hamlar framboði lyfja

Endurskoða þarf verðlagshömlur sem settar eru á lyf að því er fram kemur í nýrri umfjöllun Viðskiptablaðsins. Vitnað er til skýrslu Hagfræðistofnunar um lyfjamarkaðinn.

28.05.2019

Spurningar vakna

Spurningar vakna

„Hvaða stofnun ríkisins á að sinna núverandi hlutverki þjónustufyrirtækjanna? Er það Landspítalinn sem á að taka að sér starfsemi einkafyrirtækja eða á að endurreisa Lyfjaverzlun ríkisins, sem var lögð niður fyrir 25 árum?“ Spurningar í aðsendri grein í Kjarnanum endurspegla fyrri vangaveltur Frumtaka.

03.04.2019

Tækifæri til vaxtar á sviði lyfjaframleiðslu

Tækifæri til vaxtar á sviði lyfjaframleiðslu

Aukning er í notkun og þróun líftæknilyfja líkt og nýverið kom fram í viðtali fréttastofu RÚV við Kolbein Guðmundsson, yfirlækni hjá Lyfjastofnun. Hér kunna að vera ónýtt tækifæri til vaxtar í lyfjageira.

Um Frumtök

Frumtök eru samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. Tilgangur Frumtaka er að efla og dýpka umræðu um lyfjamál og að gæta þess að sameiginlegir hagsmunir framleiðenda frumlyfja á Íslandi og á alþjóðavísu og almennings fari saman. Frumtök vilja með málflutningi sínum stuðla að framþróun íslenska heilbrigðiskerfisins, að rannsóknum og þróun lyfja hér á landi og að annast sameiginleg mál frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. 

Hafa samband

Frumtök
Húsi atvinnulífsins
Borgartúni 35
105 Reykjavík

Sími: 588 8955

frumtok@frumtok.is

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann


© 2015 Frumtök.