16.06.2017

Tekið undir varnaðarorð Frumtaka

Tekið undir varnaðarorð Frumtaka

Samkeppniseftirlitið vakti nýverið á því athygli á vef sínum að Landspítalinn hafi alderi látið reyna á ákvæði laga sem kveði á um að samkeppnismat skuli fara fram áður en komi til samstarfs við nágrannalönd við innkaup á lyfjum. Ferlið sé einfalt og vandséð að það hafi staðið í vegi fyrir samstarfi við lyfjakaup í útlöndum.

15.05.2017

Útgjöld til lyfja þau sömu síðan 2009

Útgjöld til lyfja þau sömu síðan 2009

Lyfjakostnaður hins opinbera, þar með talið S-lyfja, hefur hækkað um 0,1 prósent frá árinu 2009 á meðan útgjöld til heilbrigðismála hafa aukist um 44 prósent. Að mati Félags atvinnurekenda sýnir það glögglega að lyfjakaup eru ekki að sliga heilbrigðiskerfið eins og menn vilja láta í veðri vaka á stundum.

15.05.2017

Lyfjaverslun ríkisins?

Lyfjaverslun ríkisins?

Vandræðagangur hefur einkennt framgöngu heilbrigðisyfirvalda að undanförnu á ýmsum sviðum. Eitt mál tengist verulega vanáætluðum útgjöldum til kaupa á lyfjum fyrir heilbrigðiskerfið. Ríkisstjórnin samþykkti í febrúar að stoppa í gatið. Síðan hafa vikurnar liðið og enn bólar ekki á samþykktu viðbótarfjármagni. Loks tilkynnti heilbrigðisráðherra nú fyrir helgi að á allra næstu dögum kæmist einhver hreyfing á. Sem veit á gott.

Um Frumtök

Frumtök eru samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. Tilgangur Frumtaka er að efla og dýpka umræðu um lyfjamál og að gæta þess að sameiginlegir hagsmunir framleiðenda frumlyfja á Íslandi og á alþjóðavísu og almennings fari saman. Frumtök vilja með málflutningi sínum stuðla að framþróun íslenska heilbrigðiskerfisins, að rannsóknum og þróun lyfja hér á landi og að annast sameiginleg mál frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. 

Hafa samband

Frumtök
Húsi atvinnulífsins
Borgartúni 35
105 Reykjavík

Sími: 588 8955

frumtok@frumtok.is

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann


© 2015 Frumtök.