02.10.2018

Í upphafi skyldi endinn skoða

Í upphafi skyldi endinn skoða

Kynningarfundur vegna sameiginlegs lyfjakaupaútboðs Noregs, Danmerkur og Íslands, fór fram í Kaupmannahöfn síðastliðinn föstudag. Gert er ráð fyrir að drög að útboðsgögnum verði kynnt í þessari viku og að útboðið sjálft fari fram snemma á næsta ári.

28.09.2018

Betrumbætt upplýsingagjöf

Betrumbætt upplýsingagjöf

Meðal aðgerða sem ráðist verður í til að draga úr líkum á lyfjaskorti eru á endurbætur á tilkynningarformi vegna fyrirséðs skorts. Lyfjastofnun átti í vikunni fund með fulltrúum lyfjaframleiðenda og heildsöludreifingar lyfja.

24.09.2018

Ríkið ræður rekstrargrundvelli á lyfjamarkaði

Ríkið ræður rekstrargrundvelli á lyfjamarkaði

Ný skýrsla Intellecon er innlegg í umræður um rekstrarumhverfi þjónustufyrirtækja á lyfjamarkaði, sem á margan hátt búa við erfið starfsskilyrði. Fyrirtækin starfa á einkeypismarkaði þar sem kaupandinn ræður verði og allri umgjörð. 

Um Frumtök

Frumtök eru samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. Tilgangur Frumtaka er að efla og dýpka umræðu um lyfjamál og að gæta þess að sameiginlegir hagsmunir framleiðenda frumlyfja á Íslandi og á alþjóðavísu og almennings fari saman. Frumtök vilja með málflutningi sínum stuðla að framþróun íslenska heilbrigðiskerfisins, að rannsóknum og þróun lyfja hér á landi og að annast sameiginleg mál frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. 

Hafa samband

Frumtök
Húsi atvinnulífsins
Borgartúni 35
105 Reykjavík

Sími: 588 8955

frumtok@frumtok.is

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann


© 2015 Frumtök.