04.01.2018

Raunveruleikinn endurspeglaður í hækkun

Raunveruleikinn endurspeglaður í hækkun

Með samþykki Alþingis á frumvarpi til fjárlaga 2018 í lok desember er í fyrsta sinn tekið tillit til raunkostnaðar við innkaup á leyfisskyldum lyfjum, einnig nefnd sjúkrahúslyf, eða S-merkt lyf. Með þessu er horfið frá því ástandi sem ríkt hefur mörg síðustu ár að fjárveitingar til kaupa á leyfisskyldum lyfjum hafa verið vanáætlaðar. Ummæli um aukinn kostnað hljóta að skoðast í því ljósi.

16.12.2017

Skref í rétta átt

Skref í rétta átt

Í nýframlögðu frumvarpi til fjárlaga næsta árs eru útgjöld vegna lyfjakaupa aukin um tæplega 4,1 milljarð króna frá fyrra ári. Þar af eru tæpir 3,4 milljarðar vegna útgjalda á þessu ári sem ekki hafði verið gert ráð fyrir í fyrri fjárlögum. Raunaukning til málaflokksins vegna nýrra S-merktra lyfja nemur því 700 milljónum króna á árinu 2018.

23.11.2017

Aukin upplýsingagjöf hjálpar til

Aukin upplýsingagjöf hjálpar til

Frumtök fagna sérstöku átaki sem Lyfjastofnun hefur sett af stað á samfélagsmiðlum til þess að auka vitund almennings og heilbrigðisstarfsfólks um mikilvægi þess að tilkynna aukaverkanir af völdum lyfja.

Um Frumtök

Frumtök eru samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. Tilgangur Frumtaka er að efla og dýpka umræðu um lyfjamál og að gæta þess að sameiginlegir hagsmunir framleiðenda frumlyfja á Íslandi og á alþjóðavísu og almennings fari saman. Frumtök vilja með málflutningi sínum stuðla að framþróun íslenska heilbrigðiskerfisins, að rannsóknum og þróun lyfja hér á landi og að annast sameiginleg mál frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. 

Hafa samband

Frumtök
Húsi atvinnulífsins
Borgartúni 35
105 Reykjavík

Sími: 588 8955

frumtok@frumtok.is

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann


© 2015 Frumtök.