24.09.2018

Ríkið ræður rekstrargrundvelli á lyfjamarkaði

Ríkið ræður rekstrargrundvelli á lyfjamarkaði

Ný skýrsla Intellecon er innlegg í umræður um rekstrarumhverfi þjónustufyrirtækja á lyfjamarkaði, sem á margan hátt búa við erfið starfsskilyrði. Fyrirtækin starfa á einkeypismarkaði þar sem kaupandinn ræður verði og allri umgjörð. 

11.09.2018

Stjórnvöld standa við stefnuna

Stjórnvöld standa við stefnuna

Framlög til lyfjamála aukast um 1.357 milljónir króna milli 2018 og 2019 samkvæmt nýbirtu fjárlagafrumvarpi. Með aukningunni virðist tekið tilliti til gengisþróunar og annarra þátta.

06.09.2018

Framlög til R&D hafa aukist

Framlög til R&D hafa aukist

Fjárfesting lyfjaframleiðenda í rannsóknum og þróun (R&D) hefur farið vaxandi hér á landi undanfarin ár. Vegur þar þungt fjárfesting Novartis, að því er lesa má úr gögnum um samskipti lyfjafyrirtækja við heilbrigðisstarfsfólk og heilbrigðisstofnanir á árinu 2017.

Um Frumtök

Frumtök eru samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. Tilgangur Frumtaka er að efla og dýpka umræðu um lyfjamál og að gæta þess að sameiginlegir hagsmunir framleiðenda frumlyfja á Íslandi og á alþjóðavísu og almennings fari saman. Frumtök vilja með málflutningi sínum stuðla að framþróun íslenska heilbrigðiskerfisins, að rannsóknum og þróun lyfja hér á landi og að annast sameiginleg mál frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. 

Hafa samband

Frumtök
Húsi atvinnulífsins
Borgartúni 35
105 Reykjavík

Sími: 588 8955

frumtok@frumtok.is

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann


© 2015 Frumtök.