Að búa til lyf í 8 einföldum skrefum! ;)

19.12.2014

Lyfjaframleiðandinn Byer í Þýskalandi birti nýlega skemmtilegt myndband sem útskýrir 8 „einföld“ skref sem stíga þarf við þróun á lækningalyfi, allt frá því er hugmyndin kviknar í kollinum og þar til búið er að búa til gjaldgenga vöru sem selja má á heilbrigðismarkaði. Átta skref, tiltölulega einfalt mál, eða hvað?

 

Smelltu hér til að sjá myndbandið.

 

Að því sögðu óskum við landsmönnum öllum nær og fjær gleðilegra jóla og farsælar á komandi ári.

 

Byer snatshot

Um Frumtök

Frumtök eru samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. Tilgangur Frumtaka er að efla og dýpka umræðu um lyfjamál og að gæta þess að sameiginlegir hagsmunir framleiðenda frumlyfja á Íslandi og á alþjóðavísu og almennings fari saman. Frumtök vilja með málflutningi sínum stuðla að framþróun íslenska heilbrigðiskerfisins, að rannsóknum og þróun lyfja hér á landi og að annast sameiginleg mál frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. 

Hafa samband

Frumtök
Húsi atvinnulífsins
Borgartúni 35
105 Reykjavík

Sími: 588 8955

frumtok@frumtok.is

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann


© 2015 Frumtök.