Arnþrúður nýr formaður stjórnar

24.04.2018

Arnþrúður Jónsdóttir hefur tekið við sem formaður stjórnar Frumtaka í kjölfar aðalfundar sem haldinn var í mars. Arnþrúður er markaðsstjóri hjá Vistor, lyfjafræðingur frá HÍ og lýkur MBA námi frá HR nú í vor.

Aðrir í stjórn eru Andrea Ingimundardóttir, Davíð Ingason, Kristín Skúladóttir og Sólveig Björk Einarsdóttir. Nánar.

Um Frumtök

Frumtök eru samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. Tilgangur Frumtaka er að efla og dýpka umræðu um lyfjamál og að gæta þess að sameiginlegir hagsmunir framleiðenda frumlyfja á Íslandi og á alþjóðavísu og almennings fari saman. Frumtök vilja með málflutningi sínum stuðla að framþróun íslenska heilbrigðiskerfisins, að rannsóknum og þróun lyfja hér á landi og að annast sameiginleg mál frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. 

Hafa samband

Frumtök
Húsi atvinnulífsins
Borgartúni 35
105 Reykjavík

Sími: 588 8955

frumtok@frumtok.is

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann


© 2015 Frumtök.