Eðlilega staðið að því að taka geðlyfið Trifalon af markaði

08.11.2012

Geðlyfið Trifalon tekið af markaði með eðlilegum hætti.Í fjölmiðlum undanfarna daga hefur töluvert verið fjallað um að verið sé að taka geðlyfið Trifalon af markaði. Að gefnu tilefni skal tekið fram að afskráning þessa lyfs hefur verið með hefðbundnum hætti og í samræmi við gildandi reglur. Þegar lyf er tekið af markaði er það ekki gert fyrirvaralaust heldur í góðu samráði við yfirvöld, líkt og Lyfjastofnun staðfestir í fjölmiðlum sbr. frétt í Fréttablaðinu í dag.

 

Um Frumtök

Frumtök eru samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. Tilgangur Frumtaka er að efla og dýpka umræðu um lyfjamál og að gæta þess að sameiginlegir hagsmunir framleiðenda frumlyfja á Íslandi og á alþjóðavísu og almennings fari saman. Frumtök vilja með málflutningi sínum stuðla að framþróun íslenska heilbrigðiskerfisins, að rannsóknum og þróun lyfja hér á landi og að annast sameiginleg mál frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. 

Hafa samband

Frumtök
Húsi atvinnulífsins
Borgartúni 35
105 Reykjavík

Sími: 588 8955

frumtok@frumtok.is

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann


© 2015 Frumtök.