Vel sóttir Læknadagar

23.01.2015

 

Læknadagar eru skipulagðir af Fræðslustofnun Læknafélags Íslands og er þetta stærsta árlega læknaþingið sem haldið er hér á landi. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum voru gestir þingsins í ár um eitt þúsund og komu yfir tuttugu fyrirlesarar erlendis frá. Aðildarfélög Frumtak taka ávallt þátt í þinginu með viðveru á vörusýningu sem haldin er samhliða fyrirlestrahaldinu í Hörpu og hafði framkvæmdastjóri Frumtaka skrifstofu sína í Hörpu dagana sem þingið stóð.

 

Frekari upplýsingar

Nánar er fjallað um tilurð Læknadaga í Líftímanum. Hann má lesa hér.

 

Myndin er frá Læknadögum í Hörpu.

10935303_10206121667740910_682225210_o

Um Frumtök

Frumtök eru samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. Tilgangur Frumtaka er að efla og dýpka umræðu um lyfjamál og að gæta þess að sameiginlegir hagsmunir framleiðenda frumlyfja á Íslandi og á alþjóðavísu og almennings fari saman. Frumtök vilja með málflutningi sínum stuðla að framþróun íslenska heilbrigðiskerfisins, að rannsóknum og þróun lyfja hér á landi og að annast sameiginleg mál frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. 

Hafa samband

Frumtök
Húsi atvinnulífsins
Borgartúni 35
105 Reykjavík

Sími: 588 8955

frumtok@frumtok.is

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann


© 2015 Frumtök.