Bæklingar og skjöl:

Hámarksverðgildi máltíða
 

Listi yfir hámarksverðgildi máltíða í hinum ýmsu Evrópulöndum.

Samningur við Læknafélag Íslands

Samningur um samskipti lækna og fyrirtækja sem framleiða og flytja inn lyf - undirritaður í Hörpu 23.janúar 2013.

Íslenski viðaukinn 

Viðauki við reglur EFPIA um samskipti við fagfólk í heilbrigðisstétt og kynningu lyfseðilsskyldra lyfja.

Sniðmát fyrir DC upplýsingar - The Template

Hér er sniðmát til að nota fyrir upplýsingar sem birta skal á grundvelli Disclosure Code.

The Disclosure Code - EFPIA spurningar og svör

Hér er skjal frá EFPIA með helstu spurningum og svörum varðandi reglur um birtingu fjárhagsupplýsinga.

The Disclosure Code - EFPIA spurningar og svör - ítarlegra

Hér er ítarlegra skjal frá EFPIA en það sem er hér til hliðar með spurningum og svörum varðandi reglur um birtingu fjárhagsupplýsinga.

Methodology Note - DC Aðferðafræði og skýringar

Hér er að finna skjal varðandi hin ýmsu álitaefni er tengjast Disclosure Code og einnig eru hér nánari skýringar á hinum ýmsu hugtökum.

Um Frumtök

Frumtök eru samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. Tilgangur Frumtaka er að efla og dýpka umræðu um lyfjamál og að gæta þess að sameiginlegir hagsmunir framleiðenda frumlyfja á Íslandi og á alþjóðavísu og almennings fari saman. Frumtök vilja með málflutningi sínum stuðla að framþróun íslenska heilbrigðiskerfisins, að rannsóknum og þróun lyfja hér á landi og að annast sameiginleg mál frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. 

Hafa samband

Frumtök
Húsi atvinnulífsins
Borgartúni 35
105 Reykjavík

Sími: 588 8955

frumtok@frumtok.is

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlistann


© 2015 Frumtök.